UM OKKUR
Á BAKVIÐ Í-MAT
Við hjá Í-MAT trúum því að réttur hádegismatur geti gert gæfumun í hversdagslífinu. Hvort sem þú ert á skrifstofu, í iðnaði eða á ferðinni, þá erum við hér til að tryggja að þú njótir góðs af hollum og bragðgóðum hádegismat. Starfsfólkið hjá Í-MAT samanstendur af metnaðarfullu teymi sem deilir ástríðu fyrir hollum og bragðgóðum mat og leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu á hverjum degi.