FAQ

HÉR FÆRÐU SVAR VIÐ ÖLLU HELSTU SPURNINGUM UM ÞJÓNUSTU Í-MAT

ALMENNT

Á hverjum degi bjóðum við upp á úrval rétta: kjötrétt dagsins, fisk dagsins, grænmetisrétt dagsins, salat dagsins, skyrskál sem og fastir réttir sem eru hamborgari og franskar og fiskur og franskar. 

Enginn sendingarkostnaður einungis gleði og gaman :-) 

Við seljum réttinn á 2.690 kr.

Við sendum útum allt höfuðborgarsvæðið 

Vegna anna getum við því miður ekki tekið að okkur pantanir frá fyrirtækjum með færri en 10 starfsmenn að jafnaði. Hins vegar er alltaf velkomið að heyra í okkur og kanna stöðuna – við gerum okkar besta til að koma til móts við alla þegar það er hægt.

Sendu okkur línu á imat@imat.is og við leysum úr þessu saman :-) 

Við erum alltaf að leita af skemmtilegu fólki til að bætast í hópinn okkar - sæktu um HÉR

Við hjá Í-MAT erum stolt af því að hafa hlotið viðurkenningu frá VIRK sem VIRKT fyrirtæki 2024. Við trúum á kraftinn sem felst í því að gefa fólki tækifæri og skapa öruggt, hlýlegt og hvetjandi vinnuumhverfi – þar sem hver og einn fær að vaxa og blómstra. Það er okkur heiður að vera hluti af jákvæðum samfélagslegum breytingum.

PANTANIR

Allar pantanir verða að berast í gegnum pantanakerfið okkar og þurfa að berast fyrir kl 18:00 deginum áður

Sendu okkur línu á pantanir@imat.is eða hringdu í síma 554-3010 og við sjáum hvort við getum ekki reddað þér!

Í pantanakerfinu er yfirlit yfir allar þínar pantanir 

Hægt er að breyta og eða afpanta fyrir kl. 18:00 deginum áður

Hringdu í okkur í síma 554-3010 og við leysum úr þessu!

Hringdu í okkur í síma 554-3010 og við leysum úr þessu!

MATSEÐILL

Hér á heimasíðunni undir MATSEÐILL og í Pantanakerfi okkar!

Hægt er að sjá matseðil fyrir komandi viku frá og með fimmtudegi vikuna áður

MÖTUNEYTI

Ekki hika við að heyra í okkur og sjáum hvort við getum ekki fundið góða lausn handa þínu fyrirtæki

Sendu okkur línu á imat@imat.is