Almenn umsókn SÆKJA UM

Höfuðborgarsvæðið
Í-MAT
30 Jun 2026

Við hjá Í-MAT erum ávallt að leita að jákvæðu, drífandi og traustu fólki sem hefur áhuga á því að vinna með okkur – hvort sem það er í mötuneyti, eldhúsi, afgreiðslu, þrifum, fjármálum eða öðru hlutverki.

Þó við séum ekki að auglýsa sérstakt starf í augnablikinu, þá viljum við endilega heyra frá þér ef þig langar að vinna með okkur – við geymum allar umsóknir í 6 mánuði og höfum samband þegar við leitum að nýjum liðsmanni.

💛 Um okkur

Við leggjum áherslu á:

  • Heimilislegan mat sem nærir og gleður
  • Fjölskylduvænt, hlýtt og sveigjanlegt vinnuumhverfi
  • Traust, samvinnu og virðingu – hver og einn skiptir máli
  • Gæði í framleiðslu og þjónustu – við berum stolt af því sem við gerum

🔍 Við viljum heyra frá þér ef þú:

  • Hefur jákvætt viðmót og metnað til að standa þig vel
  • Vilt vera hluti af traustu og samheldnu teymi
  • Hefur áhuga á heilbrigðum lífsstíl, þjónustu eða matargerð
  • Vilt vinna með tilgangi og hafa áhrif á upplifun viðskiptavina


Við hlökkum til að heyra frá þér 💛

Umsóknareyðublað

* Nauðsynlegt

Takk fyrir. Umsóknin þín hefur borist.